Milljarðayfirlýsingin sem vakti litla athygli

  Beinn kostnaður einstaklinga vegna heilbrigðismála hefur tvöfaldast á síðustu þremur áratugum hér á landi. Íslensk heimili greiddu 30 milljarða í heilbrigðismál árið 2010. Það er helmingshækkun frá 1980. Fimmtungur af útgjöldum samfélagsins til heilbrigðismála er greiddur úr vasa sjúklinga. Í septemberlok árið 2013 tilkynnti Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítalans, að hann hefði sagt starfi … Continue reading Milljarðayfirlýsingin sem vakti litla athygli