Kaupthinking: Út fyrir endimörk skynseminnar

Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur Þórður Snær Júlíusson Veröld 2018 368 blaðsíður Baráttan gegn uppgjöri á hruninu var hafin áður en blekið hafði þornað á þjóðnýtingu Glitnis. Gríðarlegir fjárhagslegir, pólitískir og persónulegir hagsmunir eru að baki því að ýta undir mýtur og beinlínis rangar söguskoðanir og tilgátur. Við höfum öll heyrt þær: Davíð … Continue reading Kaupthinking: Út fyrir endimörk skynseminnar

Er nú gjöf Ólafs til Framsóknarflokksins alveg gleymd?

Tæpum mánuði áður en Ólafur Ólafsson keypti Búnaðarbanka Íslands með blekkingum afsalaði hann sér fasteign til Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkur tók yfir skuldir vegna fasteignarinnar sem voru langt undir mati á virði fasteignarinnar. „Eignarhaldsfélag Ólafs Ólafssonar, Ker hf., sem var einn af kaupendum Búnaðarbankans í ársbyrjun 2003, afsalaði sér húsi á Hverfisgötu 33 til Framsóknarflokksins í desember … Continue reading Er nú gjöf Ólafs til Framsóknarflokksins alveg gleymd?