Nýfrjálshyggjan kom til Reykjavíkur áður en hún kom til Ísafjarðar

Árið 1996 var Kristinn Hermannsson í hópi ungmenna sem stofnuðu Funklistann. Stjórnmálaafl sem kom, sá og sigraði í kosningum til sveitastjórnar Ísafjarðarbæjar, nýs sameinaðs sveitarfélags sex sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum. Í dag er Kristinn lektor við Glasgowháskóla þar sem hann vinnur við rannsóknir á hagrænum og samfélagslegum áhrifum menntunar. Kristinn kallar Skotland heimili sitt og … Continue reading Nýfrjálshyggjan kom til Reykjavíkur áður en hún kom til Ísafjarðar