„Við undirritum ekki okkar eigin dauðadóm“

Fjölda gyðinga frá Þýskalandi, Austurríki og Tékkóslóvakíu var neitað um landvist hér á landi af íslenskum yfirvöldum á árunum í kringum seinna stríð og um tuttugu gyðingum var beinlínis vísað úr landi þrátt fyrir að þeirra biði vart annað en frelsissvipting, þjáningar og dauði. Í svarbréfi íslenskra yfirvalda til handa ungu gyðingapari, sem flúðu hingað … Continue reading „Við undirritum ekki okkar eigin dauðadóm“

Bjarnason, Björn Bjarnason

Íslensk njósnastarfsemi er líklega með verst geymdu leyndarmálum sögunnar. Reglulega koma upp ásakanir og gögn um slíka starfsemi hér á landi. Slíkum fullyrðingum er iðulega svarað með háði og efasemdum. Skjöl bandarískra yfirvalda, opinber gögn og jafnvel dagbækur stjórnmálamanna sýna þó að óumdeilanlegt er að njósnir eru og hafa verið stundaðar hér á landi. Meðal … Continue reading Bjarnason, Björn Bjarnason

Haftaeyjan í norðri

10. október 2008. Seðlabanki Íslands beinir þeim tillmælum til banka að draga skuli úr úttektaheimildum kreditkorta erlendis. Gjaldeyrir skyldi nú aðeins seldur þeim sem væru í viðskiptum við viðkomandi útibú, gegn framvísun farseðils. Afgreiðsla gjaldeyris vegna vöru- og þjónustuinnflutnings var sett í forgang. Þá voru starfsmenn útibúa beðnir að meta það hvort umsóknir um gjaldeyri … Continue reading Haftaeyjan í norðri

Milljarðayfirlýsingin sem vakti litla athygli

  Beinn kostnaður einstaklinga vegna heilbrigðismála hefur tvöfaldast á síðustu þremur áratugum hér á landi. Íslensk heimili greiddu 30 milljarða í heilbrigðismál árið 2010. Það er helmingshækkun frá 1980. Fimmtungur af útgjöldum samfélagsins til heilbrigðismála er greiddur úr vasa sjúklinga. Í septemberlok árið 2013 tilkynnti Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítalans, að hann hefði sagt starfi … Continue reading Milljarðayfirlýsingin sem vakti litla athygli

Í skugga útgerðarvaldsins

  Hindranir verða á vegi almenns launafólks sem sækja þarf rétt sinn. Í smærri samfélögum þar sem vald atvinnurekenda er umtalsvert víðtækara en í stærri byggðum bíða fólks jafnvel enn stærri áskoranir. Breytingar á kvótakerfinu sem heimiluðu framsal veiðiheimilda breyttu stéttapólitík á Íslandi. Kvótakerfið hefur aukið framlegð í sjávarútvegi en um leið styrkti kerfið útgerðarvaldið … Continue reading Í skugga útgerðarvaldsins

Af elítum, hrægömmum og óttaslegnum Íslendingum

Moskuútspil Framsóknar, örfáum dögum fyrir kosningar, var engin tilviljun heldur beint framhald af daðri flokksins við populíska orðræðu. Þótt þjóðernishyggja sé Framsóknarflokknum ekki fjarlæg er ljóst að Framsókn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er töluvert önnur en Framsókn Halldórs Ásgrímssonar eða Jóns Sigurðssonar. Undir stjórn Sigmundar hefur flokkurinn gælt enn frekar við hægri popúlíska orðræðu en áður, … Continue reading Af elítum, hrægömmum og óttaslegnum Íslendingum