Ríkisstjórnin segist þurfa að velja milli „skattlagningar og frelsis“

Fjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra og formanns Viðreisnar, stillir skattlagningu upp sem andstæðu frelsis í inngangstexta skjalsins. Sú hugmynd er hluti af kennisetningu nýfrjálshyggjunnar en í fjármálaáætlun er látið líkt og frelsi eigi enga samleið með skattheimtu. Hugmyndin sem nú birtist í fjármálastefnu næstu fimm ára er í samræmi við hugmyndir Pawel Bartoszek, þingmanns Viðreisnar, um að … Continue reading Ríkisstjórnin segist þurfa að velja milli „skattlagningar og frelsis“

„Hægriflokkarnir hafa ekkert lært“

„Sé strax að hægriflokkarnir hafa ekkert lært og fara ekki eftir athugasemdum Seðlabanka og fjármálaráðs um mikilvægi sveiflujöfnunar sem felst í því að halda ríkistekjum háum í góðæri til að eiga borð fyrir báru þegar að verr árar,“ skrifar Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, í kjölfar kynningar á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til næstu fimm … Continue reading „Hægriflokkarnir hafa ekkert lært“