Ríkisstjórnin segist þurfa að velja milli „skattlagningar og frelsis“

Fjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra og formanns Viðreisnar, stillir skattlagningu upp sem andstæðu frelsis í inngangstexta skjalsins. Sú hugmynd er hluti af kennisetningu nýfrjálshyggjunnar en í fjármálaáætlun er látið líkt og frelsi eigi enga samleið með skattheimtu. Hugmyndin sem nú birtist í fjármálastefnu næstu fimm ára er í samræmi við hugmyndir Pawel Bartoszek, þingmanns Viðreisnar, um að … Continue reading Ríkisstjórnin segist þurfa að velja milli „skattlagningar og frelsis“