Fjármálaráðherra rangtúlkar ítrekað opinber gögn en sakar nú aðra um „eftirsannleik“

Fullyrðing Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, í Kryddsíld Stöðvar 2, um að aðeins 1% starfi á lágmarkstaxta er röng. Þá eru skýringar ráðherra frá því á fimmtudag um hvað hann vildi meina ekki í samræmi við ummælin. Þrátt fyrir þetta sakar ráðherra þá sem leiðréttu röng ummæli hans um stöðu launafólks um að vera … Continue reading Fjármálaráðherra rangtúlkar ítrekað opinber gögn en sakar nú aðra um „eftirsannleik“