Gögn falin og eytt til að hylja slóð vegna afturvirkra laga

Velferðarráðuneytið samdi frumvarp um afturvirk lög þar sem milljarða réttindi voru tekin af öldruðum en ekki velferðarnefnd. Þetta kemur fram í svari Nichole Leigh Mosty, formanni nefndarinnar, við fyrirspurnum Fréttatímans. Svarið stangast á við skýringar ráðuneytisins sem hafnaði beiðni Fréttatímans um frumvarpsdrög á þeim forsendum að engin slík gögn væru til.  – Velferðarráðuneytið samdi frumvarp … Continue reading Gögn falin og eytt til að hylja slóð vegna afturvirkra laga