„Atvinnurekendur eru ekki feimnir við að beita sér pólitískt“

Nýleg bók þeirra Stefáns Ólafssonar og Arnalds Sölva Kristjánssonar, Ójöfnuður á Íslandi, fjallar um hvernig tekju- og eignaskipting á Íslandi þróaðist frá millistríðsárunum til samtímans. Sýnt er hversu ójafnt tekjur og eignir skiptust fyrir stríð en urðu svo mun jafnari á eftirstríðsárunum. Blað stéttarfélaganna hitti Stefán á skrifstofu hans í Háskóla Íslands til að ræða … Continue reading „Atvinnurekendur eru ekki feimnir við að beita sér pólitískt“

Saga SFR – Saga baráttu og sigra í sjötíu ár 1939- 2009

Nýlega kom bókin Saga SFR – Saga baráttu og sigra í sjötíu ár, 1939-2009, rituð af Þorleifi Óskarssyni sagnfræðingi. Bókin fjallar um aðdraganda að stofnun félagsins og rekur síðan sögu SFR til ársins 2009. Blað stéttarfélaga hitti Þorleif yfir kaffi til að ræða skrifin og hans sýn á merkilega sögu félagsins. Félagsmenn sem eru áhugasamir … Continue reading Saga SFR – Saga baráttu og sigra í sjötíu ár 1939- 2009

Unga fólkið skilið eftir

Unga kynslóðin hefur dregist aftur úr í tekjum á síðustu áratugum. Kaupmáttur hópsins hefur ekki aukist í samræmi við aðra hópa og raunar benda gögn til þess að beinlínis hafi dregið úr kaupmætti yngri aldurshópa frá því sem var um aldamótin síðustu og jafnvel í samanburði við 1990. Í það sem stefnir í lengstu samfelldu … Continue reading Unga fólkið skilið eftir